IS EN

AÐSTÖÐUR/Alda - the new building

Í nýja húsinu sem opnað var 2016 bjóðum við upp á 20 tveggja manna herbergi með uppábúnum rúmum. Herbergine eru mjög vel einangruð sem er mikilvægt í vetraraðstæðum. Í hverju herbergi er WC og sturta. Við erum stolt af því að bjóða uppá þessa aðstöðu á hálendi Íslands.