IS EN

AÐSTÖÐUR/Spítali

Gamalt hersjúkrahús sem staðsett er á sléttunni norðan við fjöllin. Hefur verið notað sem geymsla og aðstaða fyrir ferðamenn sem þurfa að komast í skjól til viðgerða á bílum eða snjósleðum.