Dagskrá
Föstudagur
Lagt af stað á eigin vegum eða í bókaðri jeppaferð (ökumenn skulu kynna sér færð vel, sjá hér)
Innritun á hótel
Kvöldverður à la carte á veitingastaðnum
20:30 Sögustund og stjörnuskoðun
Laugardagur
07:30-10:00 Morgunverður
Afþreying dagsins og Hálendisböðin
17:00 Sögustund og fordrykkur
18:00 Jólahlaðborð og lifandi tónlist
21:30 Stjörnuskoðun
Sunnudagur
07:30-10:00 Morgunverður
13:00 Útritun og brottför