
Gönguleið
Snækollur, Fannborg, Hverahnjúkur og Snót
Gönguleið
Á toppi hæstu tinda
Lengd
10 km
Tími
8 klst.
Erfiðleikastig
Upphaf og leiðarendi: Bílastæði við Keis
Vegalengd: 10 km, um átta klst.
Heildarhækkun samtals: 900 m
Markverðir staðir: Gljúfur jökulfallsins, gömlu skíðabrekkurnar, Keis, Kastali, Efri-Hveradalir, Jökulbringa, Jökulkinn og Borgarjökull
Vað á leiðinni: Ekkert
Gisting: Highland Base
Mikilvægt: Ekki leggja af stað í göngu án þess að fara yfir þennan gátlista.