Gönguferðir með leiðsögn

Skipulagðar gönguferðir

Á hverjum degi klukkan 9:00 og 15:00 eru skipulagðar gönguferðir frá Highland Base Hótel. Skoðaðu úrvalið og bókaðu göngu dagsins.

Spennandi ævintýri

Sjö daga vikunnar

Á hverjum degi í sumar, frá 1. júlí til 15. september, verða eftirfarandi gönguferðir í boði.

Dagskrá

Mánudagur

09:00 | 5 tímar

Leiðin um ótroðnar slóðir

Einstök ferð sem þræðir slóða að sjaldséðum sjónarhornum Kerlingarfjalla.

Nánar

Dagskrá

Þriðjudagur

09:00 | 4 tímar

Fjölskylduævintýri

Fjörug leið fyrir börn á öllum aldri að skoða undrin stór og smá, hlusta á ævintýralegar sögur og uppgötva náttúruna á eigin spýtur.

Nánar

15:00 | 2 tímar

Jöklaævintýri

Skemmtilegur leiðangur þar sem fræðst er um leyndardóma jöklanna.

Nánar

Dagskrá

Miðvikudagur

09:00 | 5 hours

Snækollur

Hæsti tindur Kerlingarfjalla þar sem mikilfenglegt útsýni og stórbrotin náttúra bíða þín.

Nánar

15:00 | 3 tímar

Hulin saga hálendisins

Gakktu á slóðir hins heilaga grals, sem eitt sinn var talið leynast í stórbrotnu landslagi íslensks hálendis.

Nánar

Dagskrá

Fimmtudagur

09:00 | 4 tímar

Fjölskylduævintýri

Fjörug leið fyrir börn á öllum aldri að skoða undrin stór og smá, hlusta á ævintýralegar sögur og uppgötva náttúruna á eigin spýtur.

Nánar

15:00 | 3 tímar

Ásgarður – fjall goðanna

Stutt ganga á topp Ásgarðs þar sem finna má glæsilegt útsýni yfir fjallgarðinn.

Nánar

Dagskrá

Föstudagur

09:00 | 5 hours

Snækollur

Hæsti tindur Kerlingarfjalla þar sem mikilfenglegt útsýni og stórbrotin náttúra bíða þín.

Nánar

15:00 | 2 tímar

Jöklaævintýri

Skemmtilegur leiðangur þar sem fræðst er um leyndardóma jöklanna.

Nánar

Dagskrá

Laugardagur

09:00 | 3 tímar

Hulin saga hálendisins

Gakktu á slóðir hins heilaga grals, sem eitt sinn var talið leynast í stórbrotnu landslagi íslensks hálendis.

Nánar

13:00 | 4 tímar

Fjölskylduævintýri

Fjörug leið fyrir börn á öllum aldri að skoða undrin stór og smá, hlusta á ævintýralegar sögur og uppgötva náttúruna á eigin spýtur.

Nánar

Dagskrá

Sunnudagur

09:00 | 2 tímar

Jöklaævintýri

Skemmtilegur leiðangur þar sem fræðst er um leyndardóma jöklanna.

Nánar

13:00 | 3 tímar

Íslenskar rætur

Endurnærðu fæturna í heitum og köldum böðum á víxl. Á meðan er fræðst um lifnaðarhætti forfeðra okkar sem þurftu að lifa af í harðneskjulegu umhverfi hálendisins.

Nánar