
Svefnskálar
Svefnskálarnir og svefnpokaplássin henta fullkomlega þeim sem koma að sumarlagi og hafa léttan farangur meðferðis.

Svefnpokapláss
Njóttu þess að skríða í svefnpokann þinn að loknum ævintýradegi á fjöllum og sofðu í rúmi í svefnpokaskálanum. Þar hefur þú aðstöðu til að elda ásamt salerni, og svo er sturtuaðstaða á tjaldsvæðinu.


Svefnskáli (fyrir 3)
27 m² einkaskáli með svefnpokaaðstöðu. Þrjú einstaklingsrúm og salerni. Þú hefur einnig aðgang að eldunaraðstöðu og sturtu á tjaldsvæðinu.


Svefnskáli (fyrir 8)
33 m² einkaskáli með svefnpokaaðstöðu. Tvö hjónarúm, fjögur einstaklingsrúm og salerni. Þú hefur einnig aðgang að eldunaraðstöðu og sturtu á tjaldsvæðinu.


Einkaherbergi (fyrir 2)
15 m² einkaherbergi í svefnskála. Sérinngangur, tvö einstaklingsrúm, salerni og sturta. Rúmföt og handklæði fylgja. Þú hefur aðgang að eldunaraðstöðu tjaldsvæðisins. (Morgunverður innifalinn).


Einkaherbergi (fyrir 3)
27 m² einkaherbergi í svefnskála. Sérinngangur, tvö einstaklingsrúm, salerni og sturta. Rúmföt og handklæði fylgja. Þú hefur aðgang að eldunaraðstöðu tjaldsvæðisins. (Morgunverður innifalinn).
