
Highland Base Hotel
Comfort gisting
Hið nýreista Highland Base Hótel er hannað fyrir hámarks þægindi. Notaleg herbergi, vel búnar svítur og einkaskálar taka á móti gestum með því besta sem Highland Base hefur upp á að bjóða.

Deluxe Double herbergi
Deluxe Double herbergin geisla af hlýju og þægindum.
Nánar
Stærð: 22 m²
Nýja hótelið
Rúm: 1 hjónarúm
Fjöldi gesta: 2 fullorðnir
Sér baðherbergi með sturtu
Kaffi/te aðstaða
Innifalið
Morgunverðarhlaðborð
Wi-Fi


Deluxe Twin herbergi
Hlýleg húsgögn og djúpir gluggar gera herbergið að sælureit slökunar og notalegrar stemningar.
Nánar
Stærð: 22 m²
Nýja hótelið
Rúm: 2 einstaklingsrúm
Fjöldi gesta: 2 fullorðnir
Sér baðherbergi með sturtu
Kaffi/te aðstaða
Innifalið
Morgunverðarhlaðborð
Wi-Fi


Premium herbergi
Nútímalegur glæsileiki og sveitasjarmi í bland. Fullkomið fyrir fjölskyldur jafnt sem pör. Rúmgott herbergi með hjónarúmi og svefnsófa þar sem þægindi og hlýleiki eru í aðalhlutverki.
Nánar
Stærð: 30 m²
Nýja hótelið
Rúm: 1 hjónarúm / 1 svefnsófi
Fjöldi gesta: 4 (2 fullorðnir / 2 börn)
Sér baðherbergi með sturtu
Kaffi/te aðstaða
Innifalið
Morgunverðarhlaðborð
Wi-Fi


Highland Base svítur
Í svítunum á efstu hæð nýja hótelsins sameinast endurheimtur viður og nútímalegar innréttingar – hlýleg stemning og hátt til lofts. Hver svíta skartar verönd með heitum potti og stórfenglegu útsýni yfir fjöllin í kring. Fyrir þá sem vilja aðeins þá bestu hálendisgistingu sem völ er á.
Nánar
Stærð: 44 m²
Verönd með heitum potti
Nýja hótelið
Rúm: 1 hjónarúm
Fjöldi gesta: 2
Sér baðherbergi með sturtu
Kaffi/te aðstaða
Innifalið
Morgunverðarhlaðborð
Wi-Fi




Highland Base einkaskáli
Einkaskáli hannaður með öll þægindi í huga. Með lækkaðri setustofu og útsýnisgluggum sem hleypa stórfenglegu umhverfi Kerlingarfjalla inn er hver skáli griðastaður kyrrðar og vellíðunar.
Nánar
Stærð: 44 m²
Sérbýli
Rúm: 1 hjónarúm / svefnsófi
Fjöldi gesta: 4 (2 fullorðnir/ 2 börn)
Setustofa
Baðherbergi með sturtu
Kaffi/te aðstaða
Innifalið
Morgunverðarhlaðborð
Wi-Fi
Hægt er að tengja tvo fjallaskála í einn 88 m² skála.


