Notalegar móttökur

Standard gisting

Hjóna- og fjölskylduherbergin okkar umvefja þig með hlýleika og sveitasjarma.

Standard hjónaherbergi

Hlýlegt og notalegt herbergi með allt til alls til að slaka vel á í hjarta hálendisins.

Nánar

 • Stærð: 18 m²

 • Upprunalega hótelið

 • Rúm: 2 einstaklingsrúm

 • Fjöldi gesta: 2 fullorðnir

 • Sér baðherbergi með sturtu

Innifalið

 • Morgunverðarhlaðborð

 • Wi-Fi

Standard fjölskylduherbergi

Notalegt og nútímalegt í senn. Fjölskylduherbergin henta fullkomlega fyrir heila fjölskyldu af landkönnuðum. Kojur í Queen-stærð og gluggar frá gólfi upp í loft sem fullkomna rýmið.

Nánar

 • Stærð: 18 m²

 • Upprunalega hótelið

 • Rúm: Kojur í Queen-stærð

 • Fjöldi gesta: 4 einstaklingar (2 fullorðnir / 2 börn)

 • Sér baðherbergi með sturtu

Innifalið

 • Morgunverðarhlaðborð

 • Wi-Fi