Föstudagur
08:00 Lagt af stað frá Reykjavík á eigin vegum eða í bókaðri jeppaferð
12:00 Hádegisverður
Pönnusteikt bleikja með smælki og fennel
Létt súrefnisganga og saga Kerlingarfjalla
15:00 Innritun og heilsudrykkur
17:00 Náttúrujóga (45 mín., fer eftir veðri)
19:00 Kvöldverður
Sérvalinn à la carte matseðill
Laugardagur
08:00-10:00 Morgunverður
11:30 Hveradalir (rútuferð og ganga)
13:00 Hádegisverður
Kjötsúpa með lambi, rófum og kartöflum
14:00 Heilsufyrirlestur um kvenheilsu og næringu
15:30 Síðdegishressing
Berjaþeytingur, ávextir og hnetumix
16:30 Yin jóga (ýmist inni eða úti, fer eftir veðri)
19:00 Kvöldverður
Sérvalinn à la carte matseðill
Sunnudagur
08:00-10:00 Morgunverður
10:00 Jóga Nidra (30 mín. innandyra)
12:00 Útritun og nesti fyrir heimferð
13:00 Heimferð