Föstudagur
16:00 Innritun á hótel
19:00 Kvöldverður á eigin vegum
Sögustund í setustofu og stjörnuskoðun ef vel viðrar
Laugardagur
07:30-10:00 Morgunverður
09:30 Öryggisfundur - Leiðbeinandi fer yfir skíðabúnað og dagskrána fram undan
10:30-13:30 Gönguskíði og snjósleðaakstur upp í fjöll. Starfsfólk leggur gönguskíðabrautir fyrir þá gesti sem vilja halda í gönguskíðatúr og ferjar gesti á fjallaskíðum á hentugasta skíðasvæði dagsins.
14:00-16:00 Gönguskíði og snjósleðaakstur upp í fjöll.
16:00-18:00 Après ski partí á pallinum
18:00-21:30 Kvöldverður á veitingastaðnum
Kvöldvaka
Sunnudagur
07:30-10:00 Morgunverður
Göngubraut opin fyrir gönguskíðafólk
12:00 Útritun af hóteli
Athugið að allar tímasetningar eru áætlaðar og geta breyst. Þátttakendur fá senda endanlega dagskrá þegar nær dregur.






