Spennandi leiðangur
Spennandi ökuferð á buggy bíl
Kraftmikil ferð í fylgd með leiðsögumanni um óbyggð víðerni á miðhálendi Íslands.
Heillandi hálendisupplifun
Buggy ævintýri
Tími
1 klst.
Aldurstakmark
8 ára
Erfiðleikastig
Upplifðu hálendið á öðruvísi hátt en nokkru sinni fyrr og njóttu þess að þeysa um þetta stórbrotna svæði á kraftmiklum buggy bíl. Ævintýrið hefst á stuttri kynningu við hótelið þar sem leiðsögumenn sjá til þess að undirbúa bæði byrjendur og reyndari ökumenn. Þaðan höldum við af stað og fylgjum grófum slóðum í átt frá sjálfu friðlandinu og í átt að Hofsjökli. Við tökumst á við stórskorið landslag, brattar hlíðar og ár en gætum þess líka að stoppa og njóta útsýnisins — sem er engu líkt.
BókaUpplýsingar
Vetur:
Í boði 1. október til 1. desember (háð veðurskilyrðum)
Brottfarartímar:
Fimmtudagar: 14:00
Föstudagar: 10:00, 12:00, 14:00
Laugardagar: 10:00, 12:00, 14:00
Sunnudagar: 10:00
Sumar:
Í boði 19. júní til 1. október
Brottfarartímar:
Fimmtudaga til sunnudags: 10:00, 12:00, 14:00
Hittið leiðsögumann í móttökunni 15 mínútum fyrir áætlaða brottför
Verð:
29.990 kr. á mann (tveir í bíl)
41.990 kr. á mann (einn í bíl)
Hægt er að óska eftir fjögurra manna bíl ef framboð leyfir
Meira um ferðina
Upplifun sem gleymist aldrei
Tryggðu þér pláss og njóttu þess að þeysa um þetta stórbrotna svæði á kraftmiklum buggy bíl.
Bóka