Allan ársins hring

Dagskrá

Kynntu þér yfirlit yfir væntanlega viðburði og skipulagða afþreyingu í Kerlingarfjöllum.

Spennandi dagskrá allt árið

Ævintýrið endalausa

Hér finnur þú upplýsingar um viðburði, tilboð, afþreyingu og önnur skipulögð skemmtilegheit í hjarta hálendisins.

Dagskrá

Febrúar

 • Í nánd við norðurljósin

  Tveggja nátta ferð þar sem við bjóðum gesti í spennandi afþreyingu á daginn og leitum að norðurljósum á næturhimninum.

  Allar helgar

  Meira

Dagskrá

Mars

 • Jeppaskóli Arctic Trucks

  Lærðu að keyra sérútbúinn og fjórhjóldrifinn fjallajeppa um torfæra vegi á hálendinu.

  1. - 3. mars

  Meira
 • Skíðaganga í fjöllunum

  Við troðum brautir svo gönguskíðafólk geti notið þess að ganga á skíðum um þessar afskekktu slóðir í skemmtilegri helgarferð.

  8. - 10. mars

  Meira
 • Fjölskyldufjör um páskana

  Tilboð á gistingu og fjölskylduvæn páskadagskrá fyrir alla gesti! Komdu í páskaeggjaleit, hressandi útiveru og léttar göngur í hjarta hálendisins.

  28. mars - 1. apríl

  Meira
 • Í nánd við norðurljósin

  Tveggja nátta ferð þar sem við bjóðum gesti í spennandi afþreyingu á daginn og leitum að norðurljósum á næturhimninum.

  Allar helgar

  Meira
 • Spennandi snjósleðaævintýri

  Tveggja nátta ferð þar sem hápunktinum er náð í snjósleðaferð um þetta magnaða svæði.

  Allar helgar

  Meira

Dagskrá

Apríl

 • Fjallaskíðahelgi

  Troðarar flytja fólk á skíðasvæðin og leiðsögumenn benda á besta færið út frá getustigi þátttakenda.

  12.-14. apríl

  Meira
 • Fjallaskíðaævintýri

  Krefjandi leiðangur fyrir vant fjallaskíðafólk. Við skíðum fáfarnar leiðir í Kerlingarfjöllum og söfnum eins mörgum tindum og hægt er.

  19.-21. apríl

  Meira
 • Heilsuferð á hálendinu

  Endurnærandi ferð fyrir konur þar sem áhersla er lögð á heilsu og vellíðan.

  26.-28. apríl

  Meira
 • Spennandi snjósleðaævintýri

  Tveggja nátta ferð þar sem hápunktinum er náð í snjósleðaferð um þetta magnaða svæði.

  Allar helgar

  Meira

Dagskrá

Júlí

 • Kerlingarfjöll Ultra

  Nýtt utanvegahlaup sem fer fram í hjarta hálendisins. Þrjár hlaupaleiðir í boði.

  27. júlí

  Meira