Allar ferðir
Ævintýrið endalausa
Má bjóða þér að kanna Kerlingarfjöll á einum degi eða ertu týpan sem vill hafa rúman tíma til að skoða hvern krók og kima? Við bjóðum bæði upp á dagsferðir og lengri ferðir, ýmist með leiðsögn eða á eigin vegum. Í sumar verðum við einnig með sérstakar dagsferðir frá Reykjavík. Auk þess bjóðum við upp á einkaferðir sem eru sérsniðnar að óskum gesta hverju sinni. Hér getur þú kynnt þér úrvalið.