
Kerlingarfjöll
Gönguleiðir
Stórbrotin náttúra í nánasta umhverfi býður upp á fjölbreytta möguleika til útivistar, fjallamennsku og afþreyingar. Fjölmargar gönguleiðir eru á svæðinu sem þú getur kannað á eigin vegum eða bókað þér göngu hjá okkur með leiðsögn.

Gönguleiðir
Á eigin vegum
Fyrir þá sem vilja upplifa Kerlingarfjöll á eigin vegum. Fylgdu gönguleiðunum og njóttu náttúrufegurðarinnar.
Nánar

Gönguferðir með leiðsögn
Skipulagðar gönguferðir
Á hverjum degi klukkan 9:00 og 15:00 eru skipulagðar gönguferðir frá Highland Base Hótel. Skoðaðu úrvalið og bókaðu göngu dagsins.


Gönguferðir með leiðsögn
Sérferðir
Njóttu nátturunnar með leiðsögn frá reyndu göngufólki. Hafðu samband við okkur og við setjum saman göngu fyrir þig.
