Ævintýrin bíða þín

Störf í Kerlingarfjöllum

ÆVINTÝRALEG STÖRF

Viltu vera hluti af teyminu?

Kerlingarfjöll – Highland Base er fjölbreyttur en umfram allt skemmtilegur vinnustaður sem er staðsettur á hálendi Íslands. Hjá okkur starfar fólk á öllum aldri, af ólíkum uppruna og í ólíkum störfum. Störfin henta öllum kynjum.

Kerlingarfjöll – Highland Base er dótturfyrirtæki Bláa Lónsins. Við höfum hlotið jafnlaunavottun og fengið heimild til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu.

Hafðu samband, segðu okkur frá þér og sæktu um ævintýralegt starf í óviðjafnanlegu umhverfi.

Skoða laus störf