
Matur sem yljar
Veitingastaðurinn
Einstakt útsýni og ljúffengur matur sem veitir orku fyrir ævintýri á fjöllum. Á veitingastaðnum finnur þú þægilega bístró-stemningu í fallegu umhverfi.


Hlýtt og notalegt
Matur og stemning
Veitingastaðurinn í Kerlingarfjöllum tekur hlýlega á móti allt að 80 gestum í senn. Þar færðu ljúffengan mat sem þú getur notið í hlýlegu andrúmslofti. Við bjóðum upp á rjúkandi kaffi, nýbakaðar vöfflur, bragðgóðan hádegisverð og veglegt hlaðborð.
Við bjóðum líka upp á nestispakka til að taka með á fjöll.
Nestispakkar fyrir útivistina

Vetur 2023
Matseðill
Hádegisverður
Hádegisverður af à la carte matseðli er í boði frá kl. 12:00 til kl. 15:00.
Dry-Aged hamborgari
Tómatar, ostur, relish
ISK 4900
Pönnusteikt bleikja
Smælki, fennel
ISK 5990
Vegan steik
Aioli, smælki, bygg
ISK 4900
Kjötsúpa
Lamb, rófur, kartöflur
ISK 4290
Sveppasúpa
ISK 3900
Eplakaka
Saltkarmella, vanilla
ISK 2990
Kvöldverður
Kvöldverður af à la carte matseðli er í boði frá kl. 18:00. Tekið er við síðustu pöntunum kl. 20:30.
--Forréttur--
Reyktur Lax
Epli, piparrót, rúgbrauð, pak choi
ISK 3390
Sveppasúpa
Villisveppir, kókosrjómi
ISK 2990
Grafin gæs
Bláber, garðablóðberg
ISK 3390
--Aðalréttir--
Lambahryggsvöðvi og frampartur
Gullauga, hvítkál, rauðvínssósa
ISK 6990
Bleikja
Tómatar, bygg, grænkál
ISK 5990
Blómkál
Kínóa, blaðlaukur, möndlur
ISK 5490
--Eftirréttir--
Brownie
Möndlur, bláber
ISK 2990
Hrært skyr
Ber, lakkrís, hafracrumble
ISK 2990

Gómsætar hefðir
Vöfflukaffi
Á hverjum degi kl. 15:00-16:30 bjóðum við upp á hefðbundið íslenskt vöfflukaffi. Stökkar að utan, mjúkar að innan og dásamlega bragðgóðar með þeyttum rjóma, sultu, sýrópi og rjúkandi heitum bolla af kaffi eða súkkulaði. Aðeins 3.490 kr.


Slakað á í góðum hópi
Setustofan
Setustofan er beint fyrir ofan veitingahúsið og þar kemur hópurinn saman til að njóta ótrúlegs útsýnis yfir Kerlingarfjöll. Fáðu þér létta hressingu og rifjaðu upp ævintýri dagsins í góðum hópi.
