Matur sem yljar
Veitingastaðurinn
Spennandi og girnilegur matseðill í hádeginu og á kvöldin.
Vetur: 1. október - 14. júní
Matseðill
Hádegisverður
Hádegisverður af à la carte matseðli er í boði frá kl. 12:00 til kl. 15:00.
Dry-Aged hamborgari
Tómatar, ostur, relish
ISK 4 900
Pönnusteikt bleikja
Smælki, fennel
ISK 5 990
Vegan steik
Aioli, smælki, bygg
ISK 4 900
Kjötsúpa
Lamb, rófur, kartöflur
ISK 4 290
Sveppasúpa
Mushrooms, coconut cream
ISK 3 900
Eplakaka
Saltkaramella, vanilla
ISK 2 990
Kvöldverður
Á veturna er à la carte matseðill í boði. Kvöldverður hefst kl. 18. Tekið er við síðustu pöntunum kl. 20:30.
--Forréttur--
Graflax
Hvönn, sinepssósa, stökkt rúgbrauð
ISK 3 390
Sveppasúpa
Stökkir villisveppir, timjanolía
ISK 2 990
Humarsúpa
Marineraður leturhumar, hvítt súkkulaði
ISK 3 890
Reykt heiðagæs
Rjómaostur, marineruð epli, rauðbeðukex
ISK 3 390
--Aðalréttir--
Grillaður lambahryggvöðvi
Krókettur, gulrófur, stökkt kartöflusmælki, lambasoðkjarni
ISK 6 990
Ofnbakaður saltfiskur
Kryddhjúpur, tómatmauk, tómatconcasse, kartöflur
ISK 5 990
Brasserað hvítkál
Artichokes, oriental dressing, barley and herb salad
ISK 5 490
--Eftirréttir--
Crème brûlée
Blóðberg, ávextir, hnetur
ISK 2 990
Súkkulaði ganache
Jarðarber, ískrapi
ISK 2 990