Ykkar staður, ykkar stund

Hittumst á fjöllum

Highland Base – Kerlingarfjöll er einstakur staður fyrir hópa til að koma saman og upplifa ævintýri - allt rammað inn af stórkostlegu umhverfi hálendis Íslands.

Ævintýri á hálendinu

Fundir og fagnaðir

Veldu ógleymanlega umgjörð fyrir hópinn Í Kerlingarfjöllum. Hægt er bóka allt hótelið fyrir hópa næsta vetur þegar umhverfið í Kerlingarfjöllum skartar óviðjafnanlegum vetrarbúningi og býður upp á spennandi útivist fyrir hópefli og hvataferðir, félagasamtök, vinahópa og vinnustaði – sannkallað ævintýri sem lifir í minningunni.

Hafðu samband

Allt til alls

Heimili á hálendinu

Hótelið í Kerlingarfjöllum er rúmgott og hlýlegt og þar að finna góða fundaraðstöðu með skjá og viðeigandi tæknibúnaði. Veitingahús Highland Base býður upp á ljúffengan mat og notalega setustofu með stórfenglegu útsýni þar sem gott er að slaka á eftir daginn. Ný og glæsileg baðaðstaða opnar svo í Kerlingarfjöllum 1. október.

Út að leika

Útivist og ævintýri

Stórbrotin náttúra í nánasta umhverfi býður upp á fjölbreytta möguleika til útivistar, fjallamennsku og afþreyingar. Fjölmargar gönguleiðir eru á svæðinu sem er líka sannkölluð skíðaparadís, bæði til göngu- og fjallaskíðunar. Við setjum saman ógleymanlegan upplifunarpakka fyrir hópinn.

Hafðu samband