Þægindi á fjöllum

Einkaskáli

Glæsilegir einkaskálar hannaðir með hámarksþægindi í huga. Algjört næði í nánd við náttúruna í Kerlingarfjöllum.

Griðastaður á hálendinu

Einkaskáli

Einkaskáli hannaður með alvöru þægindi í huga þar sem hvert smáatriði er úthugsað með einstaka upplifun í huga. Í hverjum skála er notaleg setustofa. Stórir gluggar sjá til þess að náttúruleg birta umlyki rýmið og veita óviðjafnanlegt útsýni yfir stórfenglegt umhverfið. Einstakt athvarf eftir ævintýri í óbyggðunum.

Nærandi og notalegt

Innifalið

Tvær tegundir í boði

Einkaskálarnir eru ýmist með svefnsófa eða hefðbundnum sófa.

Einkaskáli

  • Stærð: 44 m²

  • Sérinngangur*

  • Rúm: Hjónarúm

  • Fjöldi gesta: 2 fullorðnir

*Hægt er að tengja tvo skála í einn 88 m² skála

Nánar

Einkaskáli með svefnsófa

  • Stærð: 44 m²

  • Sérinngangur

  • Rúm: Hjónarúm og svefnsófi

  • Fjöldi gesta: 4 gestir (tveir fullorðnir og tvö börn)

Nánar

Allir einkaskálar

  • Setustofa

  • Te-/kaffiaðstaða

  • Baðherbergi með sturtu

  • Stór útsýnisgluggi

  • Farangursþjónusta

  • Herbergisþjónusta

  • Hárþurrka, handklæði

  • Sturtusápa, sjampó, hárnæring, handáburður, handsápa

Bragðgóðar hefðir

Veitingastaðurinn

Veitingastaðurinn sameinar hefðbundna íslenska matargerð, einstakt útsýni og notalegt andrúmsloft á fjöllum. Sannkölluð bistró-stemning á hálendinu.

Nánar

Nærandi og notalegt

Innifalið

Við viljum tryggja að dvölin verði bæði ánægjuleg og eftirminnileg og bjóðum gestum því aðgang að Hálendisböðunum, þar sem hægt er að slaka á með einstakt útsýni til fjalla. Yfir vetrarmánuðina bjóðum við gestum einnig í sögustund, fordrykk og stjörnuskoðun með sjónaukanum okkar.

Við allra hæfi

Kynntu þér úrval gistimöguleika

Hótel

Notaleg og fallega hönnuð herbergi sjá til þess að gestir upplifi alvöru þægindi á hálendi Íslands.

Nánar

Hostel

Herbergin okkar umvefja þig hlýju og sveitasjarma.

Nánar