Griðastaður á hálendinu
Einkaskáli
Nýjar og glæsilegar byggingar sem eru hannaðar með alvöru þægindi í huga. Hvert smáatriði er úthugsað til að skapa gestum einstaka upplifun sem á sér enga hliðstæðu. Í hverjum skála er notaleg setustofa. Stórir gluggar sjá til þess að náttúruleg birta umlyki rýmið og veita óviðjafnanlegt útsýni yfir stórfenglegt umhverfið. Einstakt athvarf eftir ævintýri í óbyggðunum.