Í boði á veturna

Afþreying dagsins

Þér er boðið

Afþreyingarleiðsögn

Við bjóðum í spennandi afþreyingu og sjáum til þess að gestir upplifi brot af því besta sem Kerlingarfjöll hafa upp á að bjóða. Sérstakur gestgafi er á staðnum og býður í afþreyingu dagsins sem samanstendur af stuttri gönguferð um svæðið og er gestum á hóteli og í einkaskálum að kostnaðarlausu.

Vetur

  • 11:00-14:00 │ Afþreying dagsins hefst innan þessa tímaramma (60-90 mín.)

Nánari upplýsingar eru veittar í móttöku.

Í vondum veðrum fer afþreying dagsins fram innandyra.