Opnir á sumrin
Svefnskálar
Svefnpokapláss fyrir ævintýrafara sem ferðast létt. Alvöru hálendisupplifun í stórbrotnu umhverfi. Svefnskálarnir, sem við köllum stundum nípur, eru leigðir til tveggja til fimmtán manna hópa og í hverjum skála er svefnpokaaðstaða. Gestir hafa aðgang að eldunaraðstöðu, salernum, sturtu og útigrilli í þjónustuhúsinu á tjaldsvæðinu. Gestir geta auka þess borðað á veitingastaðnum á hótelinu og keypt aðgang að Hálendisböðunum.