Kerlingarfjöll

Ævintýrin bíða þín

Kerlingarfjöll eru kjörinn staður til að hefja upplifunina á miðhálendi Íslands - heilsársáfangastaður með fjölbreyttri gistiaðstöðu, veitingastað og ótal afþreyingarmöguleika. Við opnuðum dyrnar í júlí og tökum hlýlega á móti öllum þó enn sé unnið að frágangi á svæðinu fram á haust. Nánar.

Þjónustuhús tjaldsvæðis

Sameiginleg aðstaða fyrir gesti á tjaldsvæði og í nípum, með eldunaraðstöðu, salernum og sturtum. Opið á sumrin.

Sel

Hótelskálar hannaðir með hámarks þægindi í huga. Glæsilegasti valkosturinn í Kerlingarfjöllum.

Veitingastaðurinn

Notalegur veitingastaður þar sem boðið er upp á matseðil með bistró-brag, hlaðborð og setustofu.

Böðin

Opna í vetur.

Highland Base Hótel – Alda

Tveggja manna herbergi og fjölskylduherbergi í notalegum og afslöppuðum sveitastíl.

Highland Base Hótel - Hamar

Vel búin herbergi og lúxussvítur fyrir ferðalanga sem vilja njóta þæginda og fallegrar hönnunar.

Svefnpokapláss í skála

Svefnpokaaðstaða í sameiginlegu rými með eldhúsi og salernum. Opið á sumrin.

Nípur

Gistihús með A-þaki þar sem gestir geta bókað svefnpokapláss. Opin á sumrin.

Tjaldsvæði

Rúmgott tjaldsvæði á fallegum stað við ána. Opið á sumrin.

Þjónustuhús tjaldsvæðis

Sameiginleg aðstaða fyrir gesti á tjaldsvæði og í nípum, með eldunaraðstöðu, salernum og sturtum. Opið á sumrin.

Sel

Hótelskálar hannaðir með hámarks þægindi í huga. Glæsilegasti valkosturinn í Kerlingarfjöllum.

Eitthvað við allra hæfi

Gisting

Hvort sem þú kýst tjald, skála eða hótelsvítu þá höfum við gistingu við allra hæfi. Í Kerlingarfjöllum finnur þú þinn sælustað uppi á öræfum.

Notalegt á fjöllum

Veitingastaðurinn

Bistró-stemning á hálendinu. Veitingastaðurinn sameinar sælkeramat í hæsta gæðaflokki, einstakt útsýni og notalegt andrúmsloft á fjöllum. 

Skoða

Allt árið um kring

Ævintýri

Kerlingarfjöll er hinn fullkomni heilsársstaður fyrir ævintýrafólkið. Hér býðst spennandi útivist fyrir alla, frá gönguferðum og fjallahjólreiðum til fjallaskíða og vélsleða.

Skoða

Vellíðan á fjöllum

Böðin

Njóttu þess að slaka á í heitu vatni hálendisins með einstakt útsýni til fjalla. Opnum í vetur.

Skoða

Aðkoman

Leiðin til fjalla

Ferðin í Kerlingarfjöll liggur um Kjalveg. Á sumrin er hann vel fær bílum en á veturna er farið á sérútbúnum fjallajeppum sem ekið er af atvinnubílstjórum.

Lesa meira

Ógleymanleg ævintýraför

Leiðin til fjalla um vetur

Vegirnir á hálendinu eru ekki ruddir á veturna. Eina leiðin til okkar er á á sérútbúnum fjallajeppum sem ekið er af atvinnubílstjórum.

Skoða

Ævintýralegt starf

Laus störf

Viltu verða hluti af teyminu okkar? Ævintýrin bíða þín í Kerlingarfjöllum.

Skoða laus störf

View from the car