Hlýtt og heimilislegt

Hostel

Herbergin okkar umvefja þig hlýju og sveitasjarma.

Einföld þægindi

Hostel á hálendinu

Einföld gisting í tveggja manna herbergjum eða fjölskylduherbergjum sem eru í senn notaleg og nútímaleg.

Nærandi afslöppun

Innifalið

 • Morgunverðarhlaðborð

 • Wi-Fi

 • Aðgangur að hálendisböðum

 • Sögustund og fordrykkur (á vetrartímabili)

 • Stjörnuskoðun (á vetrartímabili)

 • Afþreying dagsins

Einkaherbergi

Hlýleg tveggja manna herbergi með allt til alls til að slaka vel á í hjarta hálendisins. Ef ævintýraþráin gengur í ættir henta fjölskylduherbergin fullkomlega en þar eru kojur í Queen-stærð.

Tveggja manna herbergi (Standard twin)

 • Stærð: 18 m²

 • Tvö einstaklingsrúm

 • Fjöldi gesta: 2 fullorðnir

 • Sérbaðherbergi með sturtu

Nánar

Fjölskylduherbergi

(Standard family)

 • Stærð: 18 m²

 • Kojur í Queen-stærð

 • Fjöldi gesta: 4 einstaklingar (2 fullorðnir / 2 börn)

 • Sérbaðherbergi með sturtu

Nánar

Bragðgóðar hefðir

Veitingastaðurinn

Veitingastaðurinn sameinar hefðbundna íslenska matargerð, einstakt útsýni og notalegt andrúmsloft á fjöllum. Sannkölluð bistró-stemning á hálendinu.

Nánar

Nærandi og notalegt

Innifalið

Við viljum tryggja að dvölin verði bæði ánægjuleg og eftirminnileg og bjóðum gestum því aðgang að Hálendisböðunum, þar sem hægt er að slaka á með einstakt útsýni til fjalla. Yfir vetrarmánuðina bjóðum við gestum einnig í sögustund og fordrykk við arineld og stjörnuskoðun með sérútbúna sjónaukanum okkar.

Við allra hæfi

Kynntu þér úrval gistimöguleika

Hótel

Notaleg og fallega hönnuð herbergi sjá til þess að gestir upplifi alvöru þægindi á hálendi Íslands.

Nánar

Einkaskáli

Glæsilegir einkaskálar hannaðir með hámarksþægindi í huga. Algjört næði í nánd við náttúruna í Kerlingarfjöllum.

Nánar