Einföld þægindi
Einföld þægindi
Einföld gisting í tveggja manna herbergjum eða fjölskylduherbergjum sem eru í senn notaleg og nútímaleg.
Standard
Herbergin okkar umvefja þig hlýju og sveitasjarma.
Einföld þægindi
Einföld gisting í tveggja manna herbergjum eða fjölskylduherbergjum sem eru í senn notaleg og nútímaleg.
Nærandi afslöppun
Morgunverðarhlaðborð
Aðgangur að Hálendisböðunum
Sögustund og fordrykkur (á vetrartímabili)
Stjörnuskoðun (á vetrartímabili)
Wi-Fi
Standard herbergi
Einföld en hlýleg tveggja manna herbergi með allt til alls til að slaka vel á í hjarta hálendisins. Ef ævintýraþráin gengur í ættir henta fjölskylduherbergin fullkomlega en þar eru kojur í Queen-stærð.
Bragðgóðar hefðir
Veitingastaðurinn sameinar hefðbundna íslenska matargerð, einstakt útsýni og notalegt andrúmsloft á fjöllum. Sannkölluð bistró-stemning á hálendinu.
NánarNærandi og notalegt
Við viljum tryggja að dvölin verði bæði ánægjuleg og eftirminnileg og bjóðum gestum því aðgang að Hálendisböðunum, þar sem hægt er að slaka á með einstakt útsýni til fjalla. Yfir vetrarmánuðina bjóðum við gestum einnig í sögustund, fordrykk og stjörnuskoðun með sjónaukanum okkar.
Við allra hæfi