Hostel

Standard Family herbergi

Herbergi fyrir fjölskyldur

Bókunarstaða

Hostel í Kerlingarfjöllum

Fjölskylduherbergi (Standard family)

Einfalt en hlýlegt herbergi fyrir fjögurra manna fjölskyldu ásamt sérbaðherbergi. Í herberginu er koja í Queen-stærð sem hentar vel fyrir tvo fullorðna og tvö börn. Allt sem þarf til að slaka á eftir ævintýralegan dag á hálendinu.

Innifalið

 • Morgunverðarhlaðborð
 • Aðgangur að böðunum
 • Wi-Fi
 • Sögustund og fordrykkur (á vetrartímabili)
 • Stjörnuskoðun (á vetrartímabili)

Skipulag

Nánar

 • Stærð: 18 m²
 • Rúmföt og handklæði
 • Sérbaðherbergi með sturtu
 • Koja í Queen-stærð
 • Sturtusápa og handsápa
 • Staðsett í austurálmu (Öldu)
 • Hámarksfjöldi gesta: fjórir gestir (tveir fullorðnir og tvö börn)