
Við allra hæfi
Gisting
Einföld tjaldgisting, þægindi á hótelherbergi og allt þar á milli. Við bjóðum upp á gistingu við allra hæfi í hjarta hálendisins.
Bókunarstaða




Þægindi á fjöllum
Hótel
Einföld standard herbergi, fallega hönnuð deluxe herbergi og vel búnar svítur sjá til þess að gestir upplifi alvöru þægindi á hálendi Íslands.
Nánar





Þægindi á fjöllum
Einkaskálar
Einkaskálar hannaðir með hámarksþægindi í huga. Með lækkaðri setustofu og útsýnisgluggum sem hleypa stórfenglegu umhverfi Kerlingarfjalla inn er hver skáli griðastaður kyrrðar og þæginda.
Nánar


Einföld skálagisting
Svefnskálar
Fyrir tveggja til fimmtán manna hópa. Svefnpokapláss sem henta þeim sem kjósa að ferðast létt yfir sumartímann.
Nánar
