Við allra hæfi

Gisting

Einföld tjaldgisting, þægindi á hótelherbergi og allt þar á milli. Við bjóðum upp á gistingu við allra hæfi í hjarta hálendisins.

Bókunarstaða

Við allra hæfi

Gisting

Hvort sem þú kýst tjald, hostel, hótelherbergi eða svítu þá bjóðum við upp á gistingu við allra hæfi. Í Kerlingarfjöllum finnur þú þinn sælustað uppi á öræfum.

Þægindi á fjöllum

Hótel

Nýjar byggingar sem hannaðar eru fyrir hámarksþægindi. Láttu fara vel um þig í glæsilegum herbergjum, svítum og einkaskálum og njóttu þess besta sem hálendið hefur upp á að bjóða.

Kanna nánar

Þægindi á fjöllum

Einkaskálar

Einkaskálar hannaðir með hámarksþægindi í huga. Glæsilegasti valkosturinn í Kerlingarfjöllum.

Kanna nánar

Hlýtt og heimilislegt

Hostel

Einföld gisting í sérherbergjum sem hæfa ævintýrum á hálendinu.

Kanna nánar

Einföld skálagisting

Svefnskálar

Fyrir tveggja til fimmtán manna hópa. Svefnpokapláss sem henta þeim sem kjósa að ferðast létt yfir sumartímann.

Kanna nánar

Einföld þægindi

Tjaldsvæði

Vel búið tjaldsvæði í nánd við náttúruna í Kerlingarfjöllum.

Kanna nánar