Tjaldstæði - skálar - hótel

Gisting

Hvort sem þú kýst náttúrulegan einfaldleika tjaldgistingar, þægindi og aðbúnað einkaskála – eða eitthvað þar á milli – þá er Highland Base skjólið þitt á hálendinu.

Bóka

Þægindi á fjöllum

Comfort gisting

Nýjar byggingar sem hannaðar eru fyrir hámarks þægindi – láttu fara vel um þig í betri herbergjum, svítum og einkaskálum og njóttu þess besta sem Highland Base hefur upp á að bjóða.

Kanna nánar

Hlýtt og heimilislegt

Standard gisting

Hjóna- og fjölskylduherbergin okkar á endurbættu hóteli Kerlingarfjalla eru hugguleg og hlýleg með sveitalegum sjarma. Heimilislegt skjól sem hæfir ævintýrum á hálendinu.

Kanna nánar

Einföld þægindi

Basic gisting

Tjaldsvæðið okkar, gistiskálar og svefnpokapláss henta fullkomlega fyrir ævintýri á hálendinu.

Kanna nánar