
Nesti og ný ævintýri
Nestispakkar fyrir útivistina
Hressing fyrir hreyfinguna. Ljúffengt á leiðinni. Gríptu með þér góðgæti í útivistina.
Ferskt og næringarríkt
Nestismatseðill
Við bjóðum upp á nestispakka með hollum og ljúffengum morgunmat eða hádegismat til að taka með á fjöll. Pantaðu í gegnum formið hér að neðan eða í móttökunni kvöldið fyrir ferðina.
Vefja með reyktum laxi
Rjómaostur, gúrka, salat
Vefja með kjúklingi
Rjómaostur, gúrka, salat
Vefja með skinku og osti
Kewpie majones, salat
Vegan vefja
Falafel, salat, gúrka, vegan majones.
Með nestinu fylgja ávöxtur, orkustykki, skyr og sódavatn.
ISK 4 900
Allar vefjur eru fáanlegar glútenlausar.