Matur sem yljar

Veitingastaðurinn

Spennandi og girnilegur matseðill í hádeginu og á kvöldin.

Sumar: 15. júní - 30. sept

Matseðill

Hádegisverður af à la carte matseðli er í boði frá kl. 12:00 til kl. 15:00.

  • Sveppasúpa

    Mushrooms, coconut cream

    ISK 3 900

  • Kjötsúpa

    Lamb, rófur, kartöflur

    ISK 4 290

  • Dry-Aged hamborgari

    Tómatar, ostur, relish

    ISK 4 900

  • Pönnusteikt bleikja

    Smælki, fennel

    ISK 5 990

  • Grillað blómkál

    Quinoa, möndlur, vorlaukur

    ISK 4 900

  • Réttur dagsins

    ISK 4 900

  • Eplakaka

    Saltkaramella, vanilla

    ISK 2 990

  • --Forréttur--

  • Graflax

    Hvönn, sinepssósa, stökkt rúgbrauð

    ISK 3 390

  • Sveppasúpa

    Stökkir villisveppir, timjanolía

    ISK 2 990

  • Humarsúpa

    Marineraður leturhumar, hvítt súkkulaði

    ISK 3 890

  • Reykt heiðagæs

    Rjómaostur, marineruð epli, rauðbeðukex

    ISK 3 390

  • --Aðalréttir--

  • Grillaður lambahryggvöðvi

    Krókettur, gulrófur, stökkt kartöflusmælki, lambasoðkjarni

    ISK 6 990

  • Ofnbakaður saltfiskur

    Kryddhjúpur, tómatmauk, tómatconcasse, kartöflur

    ISK 5 990

  • Brasserað hvítkál

    Artichokes, oriental dressing, barley and herb salad

    ISK 5 490

  • --Eftirréttir--

  • Crème brûlée

    Blóðberg, ávextir, hnetur

    ISK 2 990

  • Súkkulaði ganache

    Jarðarber, ískrapi

    ISK 2 990

Gómsætar hefðir

Vöfflukaffi

Á hverjum degi kl. 15:00-17:00 bjóðum við upp á hefðbundið íslenskt vöfflukaffi. Stökkar að utan, mjúkar að innan og dásamlega bragðgóðar með þeyttum rjóma, sultu, sýrópi og rjúkandi heitum bolla af kaffi eða súkkulaði. Vöffluhlaðborðið kostar 2.490 kr.