Magnaðar vetrarferðir

Ævintýralegar snjósleðaferðir

Spennuþrungnar og stórskemmtilegar ferðir í hjarta hálendisins.

Spennandi skemmtun

Afþreying í óbyggðunum

Tími

1 klst.

Aldurstakmark

12 ára

Erfiðleikastig

Ferðaáætlun

Laugardagar og sunnudagar í mars og apríl

  • Brottför kl. 10:00, 12:00, 14:00 og16:00

  • Þátttakendur mæta 30 mínútum fyrir brottför í móttökuna á hótelinu, fá nauðsynlega fræðslu og undirbúa búnaðinn fyrir ferðina

Tími og verð

  • Tími: 1 klst.

  • Verð: 24.000 kr. á mann (tveir saman á sleða) / 40.000 kr. á mann (einn á sleða)

Innifalið

  • Snjósleðaferð með leiðsögn

  • Nauðsynlegur búnaður (heilgalli, hanskar, öryggisbúnaður)

Þátttakendur taka með

  • Hlýjan fatnað

  • Hlýja vettlinga, sokka, hálsskjól og eyrnaskjól

  • Vind- og vatnshelda yfirhöfn

  • Gönguskó eða kuldaskó

  • Sólgleraugu

  • Myndavél

Skilmálar

  • Þátttakendur sem ætla að keyra snjósleða skulu hafa gilt ökuskírteini

  • Áætluðum ferðum getur seinkað eða þeim verið aflýst vegna veðurs eða vegaskilyrða

  • Aldurstakmark er 12 ára

  • Aðeins eitt barn má fylgja hverjum fullorðnum

  • Í Kerlingarfjöllum er allra veðra von, sama hver árstíðin er, svo við mælum með að þátttakendur séu við öllu búnir og klæði sig eftir veðri

  • Í boði um helgar í mars og apríl (háð veðurskilyrðum)

  • Afbókanir skulu berast a.m.k. 72 klst. fyrir brottför, eftir þann tíma verður ferðin rukkuð í heild sinni

  • Til að bóka, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á info@highlandbase.is