
Ferðalag um fannbreiður
Vetrarleiðangur
Spennandi ganga um síbreytilegt vetrarlandslag hálendisins.
Bóka
Vetrarheimur hálendisins
Vetrarleiðangur
Við höldum af stað út í síbreytilegt vetrarlandslag hálendisins búin snjóþrúgum, broddum eða bæði.
Á veturna mætast heit hverasvæði og snævi þaktar jökulbreiður í sannkölluðu vetrarríki í Kerlingarfjöllum. Sérfróður leiðsögumaður leiðir hópinn í göngu um hlíðar og gil þar sem heitar uppsprettur og snjóbreiður mynda síbreytilegt landslag.
Bóka

Upplýsingar
Ganga um síbreytilegt vetrarlandslag hálendisins búin snjóþrúgum, broddum eða bæði.
Í boði um helgar frá febrúar til maí (háð veðurskilyrðum)
Brottfarartímar:
Föstudaga og laugardaga kl. 10:00
Þátttakendur mæta 15 mínútum fyrir brottför í móttökuna á hótelinu, fá nauðsynlega fræðslu og undirbúa búnaðinn fyrir ferðina
Tímalengd:
3 klst.
Verð:
24.900 kr. á mann


Meira um ferðina
Upplifun sem gleymist aldrei
Tryggðu þér pláss og njóttu spennandi snjósleðaævintýris í hjarta hálendisins.
Bóka