Hótel í Kerlingarfjöllum
Fjölskylduherbergi (Deluxe)
Nútímaleg og falleg herbergi þar sem hvert smáatriði er sérstaklega hugsað til að skapa notalegt athvarf fyrir fjölskyldur á ferðalagi. Fjölskylduherbergin eru með tvíbreiðu rúmi, svefnsófa og sérbaðherbergi.
Innifalið
- Morgunverðarhlaðborð
- Aðgangur að böðunum
- Wi-Fi
- Sögustund og fordrykkur (á vetrartímabili)
- Stjörnuskoðun (á vetrartímabili)
Skipulag

Nánar
- Útsýni til fjalla
- Stærð: 30 m²
- Hámarksfjöldi gesta: fjórir gestir (tveir fullorðnir og tvö börn)
- Hjónarúm og svefnsófi
- Rúmföt og handklæði
- Sérbaðherbergi með sturtu
- Te- og kaffiaðstaða
- Hreinlætisvörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Staðsett í vesturálmu (Hamri)