
Kerlingarfjöll Ultra
Æfingaferð
Kerlingarfjöll Ultra
Dagsferð 21. júní
Laugardaginn 21. júní verða ævintýralegar æfingabúðir fyrir fjallahlaupara í Kerlingarfjöllum.
Ferðin hentar fyrir fjallahlaupara af öllum getustigum en er sérstaklega ætluð fyrir þau sem ætla að keppa í keppnishlaupinu Kerlingarfjöll Ultra 26. júlí.
Dagsferðin kostar 29.800 kr. á mann og innifalið er:
- Æfing með leiðsögn
- Tveggja rétta kvöldverður
- Aðgangur að Hálendisböðunum
Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi upplýsingar: