Viltu vinna ævintýri?

Skráðu þig á póstlistann okkar og þú gætir unnið ævintýri á hálendi Íslands.

Glæsilegir vinningar

Dregnir verða út sex heppnir þátttakendur sem vinna veglega og ævintýralega vinninga.

Aðalvinningur:

  • Gisting fyrir tvo í Kerlingarfjöllum ásamt kvöldverði, morgunverði og afþreyingu

Aukavinningar:

  • Gjafabréf í Hálendisböðin og á vöffluhlaðborð á veitingastaðnum okkar