
Magnaðar vetrarferðir
Ævintýralegar snjósleðaferðir
Spennuþrungnar og stórskemmtilegar ferðir í hjarta hálendisins.
Senda fyrirspurn
Spennandi skemmtun
Afþreying í óbyggðunum
Jökullandslagið kallar beinlínis á létt og meðfærileg farartæki og þar er snjósleðinn fremstur í flokki. Yfir vetrartímann bjóðum við upp á skipulagðar klukkustundarlangar snjósleðaferðir frá hótelinu sem eru kjörnar til þess að kynnast þessu skemmtilega farartæki og kanna fannir friðlandsins.
Senda fyrirspurn
Upplýsingar
Í boði um helgar frá desember til maí (háð veðurskilyrðum)
Brottfarartímar:
Fimmtudagar: Brottför kl. 14:00
Föstudagar og laugardagar: Brottför kl. 10:00, 12:00 og 14:00
Sunnudagar: Brottför kl. 10:00
Þátttakendur mæta 15 mínútum fyrir brottför í móttökuna á hótelinu, fá nauðsynlega fræðslu og undirbúa búnaðinn fyrir ferðina
Verð:
29.990 kr. á mann (tveir saman á sleða)
41.990 kr. á mann (einn á sleða)

Meira um ferðina
Upplifun sem gleymist aldrei
Tryggðu þér pláss og njóttu spennandi snjósleðaævintýris í hjarta hálendisins.
Senda fyrirspurn