Magnaðar vetrarferðir
Ævintýralegar snjósleðaferðir
Spennuþrungnar og stórskemmtilegar ferðir í hjarta hálendisins.
Senda fyrirspurn
Spennandi skemmtun
Afþreying í óbyggðunum
Tími
1 klst.
Aldurstakmark
10 ára
Erfiðleikastig
Ferðaáætlun
Í boði um helgar frá desember til maí (háð veðurskilyrðum)
Fimmtudagar : Brottför kl. 14:00
Föstudagar og laugardagar : Brottför kl. 10:00, 12:00 og 14:00
Sunnudagar : Brottför kl. 10:00
Þátttakendur mæta 30 mínútum fyrir brottför í móttökuna á hótelinu, fá nauðsynlega fræðslu og undirbúa búnaðinn fyrir ferðina
Tími og verð
Tími: 1 klst.
Verð: 24.000 kr. á mann (tveir saman á sleða) / 36.000 kr. á mann (einn á sleða)
Innifalið
Snjósleðaferð með leiðsögn
Nauðsynlegur búnaður (heilgalli, hanskar, öryggisbúnaður)
Þátttakendur taka með
Hlýjan fatnað
Hlýja vettlinga, sokka, hálsskjól og eyrnaskjól
Vind- og vatnshelda yfirhöfn
Gönguskó eða kuldaskó
Sólgleraugu
Myndavél
Skilmálar
Þátttakendur sem ætla að keyra snjósleða skulu hafa gilt ökuskírteini
Áætluðum ferðum getur seinkað eða þeim verið aflýst vegna veðurs eða vegaskilyrða
Aldurstakmark er 10 ára
Aðeins eitt barn má fylgja hverjum fullorðnum
Í Kerlingarfjöllum er allra veðra von, sama hver árstíðin er, svo við mælum með að þátttakendur séu við öllu búnir og klæði sig eftir veðri
Afbókanir skulu berast a.m.k. 72 klst. fyrir brottför, eftir þann tíma verður ferðin rukkuð í heild sinni