
Gönguleið
Mænir og Kerlingarskyggnir
Gönguleið
Hveradalir
Lengd
11.5 km
Tími
8 klst.
Erfiðleikastig
Upphaf og leiðarendi: Bílastæði við Neðri Hveradali. Hér er einnig lýst göngu niður í Highland Base.
Vegalengd: 11,5 km
Markverðir staðir: Hveradalir, Snorrahver, Hverabotn, Mænisjökull og Mænisfönn
Vað á leiðinni: Ekkert vað en farið er yfir brýrnar yfir Innri-Ásgarðsá í Neðri-Hveradölum
Gisting: Highland Base.
Mikilvægt: Ekki leggja af stað í göngu án þess að fara yfir þennan gátlista.