Gönguleið

Skeljafell

Gönguleið

Gönguleið á Kerlingartind

Lengd

6.2 km

Tími

5 klst.

Erfiðleikastig

Upphaf og leiðarendi: Bílastæði við Fremri-Ásgarðsá á Leppistungnaleið

Vegalengd: 6,2 km hvora leið

Heildarhækkun samtals: 500 m

Markverðir staðir: Grjótalda, Kerlingartindur, Kerling og Fremri-Ásgarðsá

Vað á leiðinni: Ekkert ef farið er frá bílastæði við Fremri-Ásgarðsá

Gisting: Highland Base, Leppistungur. Fosslækur

Mikilvægt: Ekki leggja af stað í göngu án þess að fara yfir þennan gátlista.