Afþreying

Sumarævintýri

Upplifðu töfra hálendisins yfir björtustu mánuði ársins. Sumartímabilið okkar nær frá 16. júní til 30. september ár hvert.

Leggðu land undir fót

Gönguleiðir

Heill heimur bíður þess að þú leggir hann að fótum þér. Í Kerlingarfjöllum eru gönguleiðir við allra hæfi – langar sem stuttar, auðveldar og meira krefjandi.

Nánar

Spennandi leiðangur

Fjallahjólreiðar

Festu á þig hjálminn og hjólaðu um óbyggðirnar. Leiðangur á hjóli um einstakt landslag Kerlingarfjalla er upplifun sem aldrei gleymist. Bókanir hefjast vorið 2024.