Kerlingarfjöll

Gjafabréf

Ein nótt í deluxe herbergi og kvöldverður

Gisting í tveggja manna Deluxe herbergi ásamt kvöldverði og og morgunverði á hótelinu í Kerlingarfjöllum. Gildir fyrir gistingu á sumartímabili, frá júní til september. Verð: 98.200 kr.

Innifalið

  • Gisting fyrir tvo gesti

  • Kvöldverður

  • Morgunverður

  • Aðgangur að Hálendisböðum

Verð: 98.200 kr.

Deluxe herbergi

Falleg herbergi sem geisla af hlýju og þægindum.

  • 22 m²

  • Staðsett á nýja hótelinu

  • Tvíbreitt rúm

  • Sérbaðherbergi með sturtu

  • Te- og kaffiaðstaða

Innifalið í gjafabréfi

Upplifun í gjöf

Kvöldverður

Ljúffengur kvöldverður á veitingastaðnum í Kerlingarfjöllum

Morgunverður

Innifalið í gistingunni er morgunverðarhlaðborð

Böðin

Njóttu þess að slaka á í heitu vatni hálendisins með einstakt útsýni til fjalla.