Kerlingarfjöll

Gjafabréf

Hálendisböðin og vöfflukaffi

Aðgangur að Hálendisböðunum og vöfflukaffi fyrir tvo gesti. Gildir á sumartímabili.

ISK 9 800

ISK 7 840

Innifalið

  • Aðgangur að Hálendisböðum fyrir tvo

  • Vöfflukaffi fyrir tvo

  • Gildir á sumartímabili, 15. júní til 30. september

Verð: 9.800 kr.

Innifalið

Ævintýraleg upplifun

Hálendisböðin

Njóttu þess að slaka á í heitu vatni hálendisins með einstakt útsýni til fjalla.

Vöfflukaffi

Stökkar að utan, mjúkar að innan og dásamlega bragðgóðar með þeyttum rjóma, sultu, sýrópi og rjúkandi heitum bolla af kaffi eða súkkulaði.