Kerlingarfjöll

Hátíðleg helgi

Jólahlaðborð og gisting á hátíðarkjörum. Einstök upplifun í aðdraganda jóla. Tvær helgar í boði.

Hátíðlegt tilboð

Hátíðleg helgi á hálendinu

Upplifðu eitthvað nýtt á aðventunni og njóttu hennar í kyrrðinni á hálendinu. Í aðdraganda jóla bjóðum við gestum upp á gistingu á hátíðarkjörum, ljúffengan jólamatseðil, lifandi jólatónlist við borðhaldið og ævintýralega útiveru á daginn. Tryggðu þér sannkallaða hátíðarstund í Kerlingarfjöllum.

Tvær helgar í boði:

 • 24.-26. nóvember

 • 1.-3. desember

Bóka

Hátíð í Kerlingarfjöllum

Allt sem þú þarft að vita

Gestir geta ýmist valið um að gista báðar nætur eða aðeins á laugardagskvöldinu. Einnig geta gestir valið um að koma sjálfir á staðinn eða að bóka akstur til og frá Kerlingarfjöllum.

Á laugardagskvöldinu verður notaleg hátíðarstemning. Jólamatseðillinn verður borinn fram á veitingastaðnum og yfir borðhaldinu verður flutt lifandi jólatónlist. Bæði kvöldin verður auk þess boðið upp á sögustund við arineld og stjörnuskoðun.

Gestum verður boðið upp á sérstaka afþreyingarleiðsögn úti í einstakri náttúrunni. Við lofum ógleymanlegri skemmtun með þrautreyndum leiðsögumanni með sérhæfða þekkingu á þessari einstöku náttúruperlu.

Bóka

Fjögurra rétta

Jólamatseðill

Humarsúpa 

Hvítlauksmarineraðir humarhalar, hvítsúkkulaðirjómi  

Forréttaplatti 

Grafin gæs, marineraður lax, heitreyktur lax, síldarsalat, rauðlaukssulta, ristað súrdeigsbrauð  

Pönnusteikt andarbringa 

Gullauga, reyktur laukur, kanilkryddaðar gulrætur, appelsínurauðvínssósa  

Eftirréttahlaðborð

Dagskrá

FÖSTUDAGUR
 • 15:00 Brottför frá Skjóli (fyrir gesti sem bóka akstur)

 • 19:00 Kvöldverður (ekki innifalinn)

 • 20:30 Sögustund í setustofu og stjörnuskoðun

LAUGARDAGUR
 • 07:00-10:00 Morgunverður

 • Afþreying

 • 19:00 Jólamatur og lifandi tónlist

 • 20:30 Sögustund í setustofu og stjörnuskoðun

SUNNUDAGUR
 • 07:00-10:00 Morgunverður

 • Afþreying

 • 14:00 Útritun og brottför (fyrir gesti sem bóka akstur)

Bókaðu núna

Gisting og jólamatur

 • Fyrir tvo gesti

 • Val um eina eða tvær nætur

 • Val um herbergjategund

 • Jólamatur á laugardagskvöldi

 • Morgunverður

 • Afþreying, fordrykkur, sögustund og stjörnuskoðun

Bóka

Gisting, akstur og jólamatur

 • Fyrir tvo gesti í tvær nætur

 • Akstur til og frá Kerlingarfjöllum (frá Skjóli við Geysi)

 • Val um herbergjategund

 • Jólamatur á laugardagskvöldi

 • Morgunverður

 • Afþreying, fordrykkur, sögustund og stjörnuskoðun

Bóka

Algengar spurningar

Tryggðu þér sæti

Smelltu hér til að bóka hátíðlega helgi á hálendinu. Við hlökkum til að sjá þig.

Bóka