Njóttu dvalarinnar
Láttu fara vel um þig
Við vonum að þú hafir það gott hjá okkur í Kerlingarfjöllum. Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar, meðal annars um heimsókn þína í Hálendisböðin sem fylgir gistingunni, opnunartíma á veitingastaðnum og fleiri góð ráð sem tryggja dvölin verði ævintýralega ánægjuleg og eftirminnileg.
Hagnýtar upplýsingar
- Innritun er eftir kl. 16:00
- Morgunverður kl. 07:30-10:00
- Útritun er fyrir kl. 12:00
- Wifi: Highlandbase guest
- Afþreying dagsins hefst á milli kl. 11:00-14:00 og stendur í 60-90 mín.
- Á öllum herbergjum eru Blue Lagoon Skincare húðvörur sem gestir hafa afnot af