*Við bendum á að þrátt fyrir að ferðin sé sérstaklega útfærð til að hámarka líkur á að gestir komi auga á norðurljós, stjörnur o.s.frv. er slíkt háð veðri og aðstæðum hverju sinni.
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/6wdnVNXFlznJhlodycAagl/4184a11091407b1c44e31582abcf45b1/HB_Nature_NorthernLights_CR_1223-UNL-5__2_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Tvær töfrandi nætur
Í nánd við norðurljósin
Tveggja nátta ferð þar sem við bjóðum gesti í spennandi afþreyingu á daginn og leitum að norðurljósum á næturhimninum.
BókaVetrarævintýri
Heillandi himinn og ótroðnar slóðir
Í þessari ferð munum við beina sjónum að stjörnubjörtum næturhimninum og vonandi koma auga á fjarlægar reikistjörnur, tungl, norðurljós og önnur undur alheimsins* á þessu ótrúlega svæði þar sem varla verður vart við ljósmengun.
Ferðinni fylgir meðal annars aðgangur að heitu Hálendisböðunum, sælkeraveitingar, heillandi sögustund og fleira. Auk þess verður gestum boðið í afþreyingu dagsins, til dæmis göngu inn í töfrandi vetrarparadís hálendisins.
Nánari upplýsingar:
Verð frá 156.400 kr. fyrir tvo í Deluxe herbergi
Tvær nætur
Í boði frá 1. október 2024 til 14. apríl 2025
Brottfarir á fimmtudögum og föstudögum
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4gw2YmvNyZwZu3flRgC1kw/4ebb773ba77118a617a7aefcc4895ac2/328844952_678232720711917_7185831147131056023_n.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/52KVmo2yKiSR2KZIvTqQCj/5e5b8df89508c9e430360f7dbf83ab06/HB_Accom_CRL_0723-UNL-34__1_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Innifalið
Gisting í tvær nætur
Morgunverður
Þriggja rétta kvöldverður bæði kvöldin
Sögustund og fordrykkur
Stjörnuskoðun* (háð veðri)
Akstur, aðrar máltíðir, drykkir og aðgangur í aðra afþreyingu fylgja ekki
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4gw2YmvNyZwZu3flRgC1kw/4ebb773ba77118a617a7aefcc4895ac2/328844952_678232720711917_7185831147131056023_n.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/52KVmo2yKiSR2KZIvTqQCj/5e5b8df89508c9e430360f7dbf83ab06/HB_Accom_CRL_0723-UNL-34__1_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2KxUFANbYJh6dE4W36qCnD/4a4b87a7ff0a8caf6dfbe31eed2bbe2d/Kello_NL_1223_CR-3.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Kjöraðstæður
Fullkomin myrkurgæði
Í Kerlingarfjöllum geta gestir notið ómengaðra myrkurgæða, enda verður varla vart við ljósmengun á svæðinu. Við uppbyggingu og hönnun var þess sérstaklega gætt að hægt sé að njóta töfra næturhiminsins við kjöraðstæður.
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2KxUFANbYJh6dE4W36qCnD/4a4b87a7ff0a8caf6dfbe31eed2bbe2d/Kello_NL_1223_CR-3.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4M84khlxtSjNI7SnktjVS4/3cc734e74eb6204362470a3634929e98/CRL_HB_bridge.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2aM8I9Sv9s5hjJE0CwZO7q/9971d1dde5e8616d5600eda04d19f823/HB_MARINA_0923-0924-6.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/1QaenL2bShivzVo8daS5Wd/14e21ba2d8e89d8637a2e1b5e06b418c/KF_okt2022_filtered-25.jpeg?w=3840&q=75&fm=webp)
Afþreyingarleiðsögn
Við bjóðum gestum í afþreyingu dagsins á þessu einstaka svæði. Gjarnan er farið í stutta gönguferð um svæðið og er afþreyingin sérsniðin að árstíð, aðstæðum og veðri hverju sinni.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4M84khlxtSjNI7SnktjVS4/3cc734e74eb6204362470a3634929e98/CRL_HB_bridge.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2aM8I9Sv9s5hjJE0CwZO7q/9971d1dde5e8616d5600eda04d19f823/HB_MARINA_0923-0924-6.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/1QaenL2bShivzVo8daS5Wd/14e21ba2d8e89d8637a2e1b5e06b418c/KF_okt2022_filtered-25.jpeg?w=3840&q=75&fm=webp)
Hápunktar ferðarinnar
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2KfJw7qGPxrUtEE3668fSI/fd92e51f0248152e339a36637ffeb5c2/HB_restaurant.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Stjörnuskoðun
Með sérútbúna sjónaukanum okkar skoðum við fjarlægar plánetur og tungl og komum vonandi auga á norðurljósin.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/6wdnVNXFlznJhlodycAagl/4184a11091407b1c44e31582abcf45b1/HB_Nature_NorthernLights_CR_1223-UNL-5__2_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/7dG6TFzcKhrue14I1vMUAI/f6cc9d90429ffe9314e2e7f50a181944/HB_Baths_CR_1223-UNL-12.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Vetrarævintýri
Bættu upplifunina
Þú getur bókað sérferðir til að gera ferðina alveg ógleymanlega.
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/5K2cnpC1CgTPGH0uF3xxXQ/485999f96a17163e64f47c9beabbd0a0/HB_WINTER_CRL_0223-UNL_368.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Ógleymanleg ævintýraför
Leiðin til fjalla um vetur
Vegirnir á hálendinu eru ekki ruddir á veturna og er þá aðeins fært í Kerlingarfjöll á sérútbúnum fjallajeppum. Við bjóðum upp á ferðir með þrautreyndum atvinnubílstjórum. Mundu að bóka akstur fyrir ferðina.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/5K2cnpC1CgTPGH0uF3xxXQ/485999f96a17163e64f47c9beabbd0a0/HB_WINTER_CRL_0223-UNL_368.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Búðu þig undir ævintýri
Upplifun sem gleymist aldrei
Tryggðu þér pláss í spennandi ævintýri og notalega afslöppun í hjarta hálendisins.
Bóka