![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/Sv7cl6tjltaC7redHSCJs/5a46c70cbe401912db75737cc36c7908/HB_Nature_NorthernLights_CR_1223-UNL-5.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](/_next/image?url=%2F_next%2Fstatic%2Fmedia%2Ffog_outline-blur.a36bad33.png&w=1920&q=75)
Kerlingarfjöll eru kjörinn staður til að hefja upplifunina á miðhálendi Íslands. Hér er heilsársáfangastaður með fjölbreyttri gistiaðstöðu, veitingastað og ótal afþreyingarmöguleika.
Ævintýrið byrjar hér
Þægindi á fjöllum
Heilsársáfangastaður í hjarta hálendisins. Við bjóðum upp á gistingu við allra hæfi, hvort sem þú kýst einfalda skálagistingu, notalegt hótelherbergi eða framúrskarandi þægindi í einkaskála.
Opið allt árið
Hvenær viltu koma í heimsókn?
Árstíðirnar breytast og fjöllin með. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval gistingar yfir allt árið og ýmiss konar afþreyingu sem er sérsniðin að aðstæðum hverju sinni.
Kerlingarfjöll að sumri
15. júní - 30. september
Fjöllin vakna til lífsins yfir þessa stuttu en dásamlegu árstíð þegar snjó tekur að leysa og ótrúleg litadýrð landsins kemur í ljós.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/6nTRCRWXupwzrVZJFCQAOu/9a9db4e49276ebe5f3b19674396a64b0/HB_Exterior_CRL_0823-UNL--46.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Kerlingarfjöll um vetur
1. október - 14. júní
Veturinn í Kerlingarfjöllum býður upp á ævintýri sem eru engu öðru lík.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4Jj2smaoVb9mhSv8zqaWUW/23ddf4195249cf6ecbdc20a5186a601b/HB_CB_ExteriorWinter_1223-1224_26.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/3lr0WwIlQ18noiwCGheoeC/ad0b9934baae25a47f84d5a8507cbae5/KerlingarfjollUltra_27072024-256.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/1oQ39cEwF8QLY64qUzJGXw/13f95b06a45e5c1ce0170e518df28066/HB_Activities_Ebikes_CR_0724-UNL-80__1_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2WkJyRAIzsf3HcIzzEKDwr/68861524668965607f4cb61133803481/HB_Activities_BackcountrySkiing_CR_1123-UNL-52.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2KxUFANbYJh6dE4W36qCnD/4a4b87a7ff0a8caf6dfbe31eed2bbe2d/Kello_NL_1223_CR-3.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Allt árið um kring
Úrval afþreyingar
Kerlingarfjöll eru fullkominn heilsársáfangastaður fyrir allt ævintýrafólk. Hér býðst spennandi útivist við hæfi allra ferðalanga, frá gönguferðum og fjallahjólreiðum til skíðaleiðangra og vélsleðaferða.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/3lr0WwIlQ18noiwCGheoeC/ad0b9934baae25a47f84d5a8507cbae5/KerlingarfjollUltra_27072024-256.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/1oQ39cEwF8QLY64qUzJGXw/13f95b06a45e5c1ce0170e518df28066/HB_Activities_Ebikes_CR_0724-UNL-80__1_.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2WkJyRAIzsf3HcIzzEKDwr/68861524668965607f4cb61133803481/HB_Activities_BackcountrySkiing_CR_1123-UNL-52.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2KxUFANbYJh6dE4W36qCnD/4a4b87a7ff0a8caf6dfbe31eed2bbe2d/Kello_NL_1223_CR-3.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4J4pRg1WJokxPXwhusuUUl/b337f788d4342874f5dfe3e33a324fca/HB_ExteriorWinter_1224_CR-UNL-31.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
14.-16. febrúar
Ævintýrahelgi í hjarta hálendisins
Bókaðu ógleymanlega helgarferð fyrir ferðalanga sem deila ást á ævintýrum. Gisting, þriggja rétta kvöldverður, vínsmökkun og stórskemmtileg afþreying.
Lesa meira![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4J4pRg1WJokxPXwhusuUUl/b337f788d4342874f5dfe3e33a324fca/HB_ExteriorWinter_1224_CR-UNL-31.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2B6QnXknBCqK3ZCHNeyPUO/2263d7f7cbaf68baced5d66dc6204193/HB_restaurant.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/24dJBKicqTvB7GJQZ3pYAO/05db30784fd0025f455d6eeff8dfd0a5/HB_Restaurant_Waffles_CRL_0523-UNL.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/6Zv3lzRL7LQGi9BGXSyEcU/f56801d5a01404c8291d74da46df5ffb/HB_Restaurant_092024_CR-UNL-24.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Bragðgóðar hefðir
Veitingastaðurinn
Veitingastaðurinn sameinar hefðbundna íslenska matargerð, einstakt útsýni og notalegt andrúmsloft á fjöllum. Sannkölluð bistró-stemning á hálendinu.
Nánar![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2B6QnXknBCqK3ZCHNeyPUO/2263d7f7cbaf68baced5d66dc6204193/HB_restaurant.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/24dJBKicqTvB7GJQZ3pYAO/05db30784fd0025f455d6eeff8dfd0a5/HB_Restaurant_Waffles_CRL_0523-UNL.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/6Zv3lzRL7LQGi9BGXSyEcU/f56801d5a01404c8291d74da46df5ffb/HB_Restaurant_092024_CR-UNL-24.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Búðu þig undir ferðalagið
Kort af svæðinu
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/4qdrdVLqSjtv9QpagMcdtm/a5bb01bf1b890703ee1e8bf0e3a721fd/yfirlitsmynd2024desktop2.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Einkaskáli
Einkaskálarnir, Sel, eru hannaðir með hámarksþægindi í huga. Glæsilegasti valkosturinn í Kerlingarfjöllum.
Veitingastaðurinn
Notalegur veitingastaður þar sem boðið er upp á matseðil með bistró-brag, hlaðborð og setustofu.
Hálendisböðin
Hótel – Aldan
Tveggja manna herbergi og fjölskylduherbergi í notalegum og afslöppuðum sveitastíl.
Hótel - Hamar
Vel búin herbergi og lúxussvítur fyrir ferðalanga sem vilja njóta þæginda og fallegrar hönnunar.
Svefnskáli
Svefnpokaaðstaða fyrir 15 manna hópa með eldhúsi og salernum. Opið á sumrin.
Svefnskáli
Nípur eru svefnskálar þar sem gestir geta bókað svefnpokapláss. Opið á sumrin.
Tjaldsvæði
Rúmgott tjaldsvæði á fallegum stað við ána. Opið á sumrin.
Þjónustuhús tjaldsvæðis
Sameiginleg aðstaða fyrir gesti á tjaldsvæði og í nípum, með eldunaraðstöðu, salernum og sturtum. Opið á sumrin.
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/3ZiDB7lNN0NahXEX8YX7Fl/faf8319da3e65e0aa336c7f9f1e0dd82/yfirlitsmynd2024mobile2.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2AHUFKGEZAsqkdxSjMOnD6/562f427aa45b71f295a6323b71c3b678/KF_okt2022_filtered-09.jpeg?w=3840&q=75&fm=webp)
Aðkoman
Leiðin til fjalla
Ferðin í Kerlingarfjöll liggur um Kjalveg. Á sumrin er hann vel fær bílum en á veturna er farið á sérútbúnum fjallajeppum sem ekið er af atvinnubílstjórum.
Lesa meira![](https://images.ctfassets.net/tgn1zxvn6yc5/2AHUFKGEZAsqkdxSjMOnD6/562f427aa45b71f295a6323b71c3b678/KF_okt2022_filtered-09.jpeg?w=3840&q=75&fm=webp)